Fara í innihald

Hafratindur

Hnit: 65°18′41″N 21°58′57″V / 65.3114°N 21.9825°V / 65.3114; -21.9825
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hafratindur
Bæta við mynd
Hæð923 metri
LandÍsland
SveitarfélagDalabyggð
Map
Hnit65°18′41″N 21°58′57″V / 65.3114°N 21.9825°V / 65.3114; -21.9825
breyta upplýsingum

Hafratindur er 923 metra fjall í Dalabyggð. Það er eitt hæsta fjall Dalanna og er víðsýnt af því. Það var valið opinberlega fjall Dalanna árið 2013. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hafratindur, fjall Dalanna Dalabyggð