Þríhyrningur (fjall)
Útlit
Þríhyrningur | |
---|---|
Hæð | 678 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Rangárþing ytra, Rangárþing eystra |
Hnit | 63°47′11″N 19°58′26″V / 63.786353°N 19.97395°V |
breyta upplýsingum |
Þríhyrningur er fjall í nágrenni Hvolsvallar í Rangárvallasýslu. Það er samsett úr móbergsmyndun og blasir víða við af Suðurlandsundirlendinu. Fjallið myndast á stuttri gossprungu við eldgos undir jökli, líklega við lok síðasta jökulskeiðs (fyrir ~12.000 árum). Það gæti hins vegar verið eldra en aldursgreining hefur ekki verið gerð. [1]
Fjallið er nefnt eftir þremur toppum á fjallinu, tveir þeirra eru kleifir flestum en sá þriðji, hæsti (675 m.y.s.) er eingöngu kleifur mjög vönum einstaklingum.[2]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Ari Trausti Guðmundsson, Pétur Þorleifsson: Íslensk fjöll. Gönguleiðir á 151 tind. Reykjavík (Mál og Menning) 2004.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hversu gamall er Þríhyrningur í Fljótshlíð og hvernig myndaðist hann? Vísindavefur. Skoðað 1. október, 2016.
- ↑ Gönguleiðir - Þríhyrningur Gönguleiðir.is. Skoðað 14. mars, 2016.