Þórisjökull

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þórisjökull.
Þórisjökull er jökull og stapi suðvestur af Langjökli. Hæsti tindur jökulsins er um 1.350 metra yfir sjávarmáli. Jökullinn er um 32 ferkílómetrar.[1]
Fjallið Ok er norðvestan við jökulinn en á milli Oks og Þórisjökuls liggur Kaldidalur, forn þjóðleið. Þórisdalur er á milli Þórisjökuls og Geitlandsjökuls.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Landmælingar Íslands - Ísland í tölum“. Sótt 16. ágúst 2009.
