Miklafell
Útlit
Miklafell | |
---|---|
Hæð | 1.456 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Sveitarfélagið Skagafjörður |
Hnit | 64°53′00″N 18°32′59″V / 64.883327°N 18.549611°V |
breyta upplýsingum |
Miklafell er 1.456 metra hátt fjall í austurbrún Hofsjökuls. Er það mjög áberandi af Sprengisandi. Á kolli þess er jökulhetta, auk þess sem er skriðjökulstunga austan í því sem nefnist Tungufönn.
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.