Þyrill
Útlit
- Þyrill getur einnig átt við þyrlaætt.
Þyrill | |
---|---|
Hæð | 388 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Hvalfjarðarsveit |
Hnit | 64°23′51″N 21°23′40″V / 64.397469°N 21.394562°V |
breyta upplýsingum |
Þyrill er fjall austarlega í Hvalfirði. Það er 388 metra hátt og er nafnið tilkomið af sviptivindum við fjallið. Bær og veðurathugunarstöð með sama nafni eru undir fjallinu. Sjaldgæfir geislasteinar hafa fundist á fjallinu. Þyrill kemur við sögu í Harðarsögu og Hólmverja.[1]
Stundum er farið á fjallið í tengslum við nálæga gönguleið; Síldarmannagötur.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Þyrill Geymt 30 maí 2012 í Wayback Machine Nat.is. Skoðað 20. ágúst, 2016.