Fara í innihald

Kaldaklofsfjöll

Hnit: 63°53′13″N 19°08′33″V / 63.8869°N 19.1425°V / 63.8869; -19.1425
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kaldaklofsfjöll
Kaldaklofsfjöll á gönguleiðinni inn til Landmannalauga
Hæð1.278 metri
LandÍsland
SveitarfélagRangárþing ytra
Map
Hnit63°53′13″N 19°08′33″V / 63.8869°N 19.1425°V / 63.8869; -19.1425
breyta upplýsingum

Kaldaklofsfjöll eða Kaldaklofsjökull er fjalllendi fyrir vestan Torfajökul. Þar eru ljósgrýtisfjöll og auðir tindar standa upp úr jöklinum. Hæsti tindurinn er Háskerðingur sem er 1278 m. Í þessu fjalllendi er mikill jarðhiti og íshvelfingar undir jökli.