Eyrarfjall (Kjós)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyrarfjall

Eyrarfjall í Kjós er 456 m fjall upp af Hvalfirði í Kjós. Eyrardalsvegur (vegur 460) liggur kringum Eyrarfjall og Sandfell að sunnan og austan eftir Miðdal og Elífsdal. Vestan og norðan megin við fjallið liggur Hvalfjarðarvegur (Vegur 47) og norðan við fjallið er Hvalfjarðareyri.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.