Hrútfell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hrútfell

Hrútfell (einnig kallað Hrútfellsjökull) er móbergsstapi á Kili. Hæð þess er 1410 metrar yfir sjávarmáli. Uppi á Hrútfelli er jökull.