Hrútfell
Útlit
Hrútfell | |
---|---|
Hæð | 1.410 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Bláskógabyggð |
Hnit | 64°44′37″N 19°43′54″V / 64.74367°N 19.731545°V |
breyta upplýsingum |
Hrútfell (einnig kallað Hrútfellsjökull) er móbergsstapi á Kili. Hæð þess er 1410 metrar yfir sjávarmáli. Uppi á Hrútfelli er jökull.