Fara í innihald

Arnarfell hið mikla

Hnit: 64°41′36″N 18°39′27″V / 64.693227°N 18.657586°V / 64.693227; -18.657586
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arnarfell hið mikla
Arnarfell hið mikla er fyrir miðju á myndinni.
Hæð1.137 metri
LandÍsland
Map
Hnit64°41′36″N 18°39′27″V / 64.693227°N 18.657586°V / 64.693227; -18.657586
breyta upplýsingum
Arnarfellin tvö.

Arnarfell hið mikla er fjall í suðaustanverðum Hofsjökli. Fjallið er 1143 metra hátt og er rétt sunnan við systurfjall sitt Arnarfell hið litla, sem er þó aðeins 3 metrum á eftir í hæð. Arnarfellsbrekka er í suðurhlíðum fjallsins og er mjög vel gróin með ýmsum plöntum; greindar hafa verið 97 plöntur þar. Sunnan við fjallið er skriðjökullinn Múlajökull og gróðurvinin Þjórsárver.