Loðmundur (fjall)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loðmundur
Loðmundur
Loðmundur
Hæð 1,432 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Á Kili, suðvestur af Hofsjökli
Fjallgarður Kerlingarfjöll

Loðmundur er 1.432 metra hátt fjall í Kerlingarfjöllum. Stendur hann stakur norðaustast í fjöllunum. Hann er brattur og girtur hamrabelti efst. Á tveimur stöðum er einstigi upp á koll fjallsins, en kollurinn sjálfur er flatur að ofan.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.