Þorbjörn (fjall)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þorbjörn og Grindavík.
Þorbjörn og Bláa lónið.

Þorbjörn eða Þorbjarnarfell er fjall rétt norður af Grindavík. Það er úr móbergi og er 243 metra hátt. Þjófagjá er sprunga í miðju fellinu. Norðvestan við fellið er jarðhiti; Bláa lónið og Svartsengi. Í Norðurhlíð fjallsins er skógrækt; Selskógur. Uppi á fjallinu eru svo loftnet.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]