Kaldbakur (Vestfjörðum)
Útlit
Kaldbakur | |
---|---|
Hæð | 998 metri |
Fjallgarður | Tjaldanesfell |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Ísafjarðarbær |
![]() | |
Hnit | 65°49′21″N 23°39′33″V / 65.8225°N 23.6592°V |
breyta upplýsingum |

Kaldbakur er hæsta fjall Vestfjarða, 998 metra hátt. Það liggur milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar.
