Ok

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ok
Frá Reykholti
Frá Reykholti
Hæð 1,198 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Miðhálendi Íslands
Fjallgarður Enginn
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Ok er 1.198 metra há dyngja úr grágrýti vestan Kaldadals. Á toppi hennar var samnefndur jökull sem er nú horfinn með öllu. Dyngjan myndaðist við hraungos á hlýskeiði síðla á ísöld.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.