Grænadyngja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grænadyngja er fyrir miðju.

Grænadyngja er tæplega 400 metra hátt fjall á Reykjanesskaga. Það tengist fjallinu Trölladyngju. Þaðan er mikið útsýni yfir Reykjanes.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Ferlir - Grænadyngja