Geitlandsjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort fyrir örnefni við Langjökul þar sem sjá má staðsetningu Geitlandsjökuls, Prestahnúks og Þórisdals.
Geitlandsjökull eins og hann lítur út frá Prestahnúki í vestri.
Geitlandsjökull.

Geitlandsjökull er hveljökull í suðvesturhluta Langjökuls. Við Geitlandsjökul er megineldstöðin Prestahnúkur.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.