Geitlandsjökull er hveljökull í suðvesturhluta Langjökuls. Við Geitlandsjökul er megineldstöðin Prestahnúkur.