Fara í innihald

Bjólfell

Hnit: 63°58′03″N 19°56′02″V / 63.9675°N 19.9339°V / 63.9675; -19.9339
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bjólfell
Bjólfell, vinstra megin á mynd. Hekla fyrir miðju.
Hæð443 metri
LandÍsland
SveitarfélagRangárþing ytra
Map
Hnit63°58′03″N 19°56′02″V / 63.9675°N 19.9339°V / 63.9675; -19.9339
breyta upplýsingum

Bjólfell er 443 metra fjall suðvestan við Heklu. Saga er um tröllkonu í Bjólfelli og systur hennar í Búrfelli. [1] Bæirnir Næfurholt, Hólar og eyðibýlið Haukadalur eru við rætur fjallsins.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Gissur á Botnum Snerpa, skoðað 15 ágúst 2020