Þórólfsfell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þórólfsfell.

Þórólfsfell er 574 metra móbergsfjall austan við Fljótshlíð og norður af Eyjafjallajökli. Fjallið er nefnt eftir Þórólfi Asksyni sem getið er um í Landnámu. Mögugilshellir er í vestanverðu fjallinu en þar má finna blágrýti.

Þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010 var komið fyrir myndavélabúnaði á fjallinu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]