Skjaldbreiður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

64°24′36″N 20°45′44″V / 64.41000°N 20.76222°V / 64.41000; -20.76222

Skjaldbreiður.

Skjaldbreiður er 1.060 m há dyngja á Íslandi. Skjaldbreiður myndaðist í eldgosi fyrir um 9.000 árum síðan en í sama gosi myndaðist umgjörð Þingvallavatns. Gígurinn er um 300m í þvermál.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Einkennismerki Wikiheimildar
Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist


  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.