Fara í innihald

Skælingur (fjall)

Hnit: 65°22′57″N 13°44′45″V / 65.3825°N 13.7458°V / 65.3825; -13.7458
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skælingur
Húsavíkurskáli og Skælingur
Hæð830 metri
LandÍsland
SveitarfélagMúlaþing
Map
Hnit65°22′57″N 13°44′45″V / 65.3825°N 13.7458°V / 65.3825; -13.7458
breyta upplýsingum

Skælingur er 830 metra klettafjall á milli Loðmundarfjarðar og Húsavíkur í Víkum. Skælingur stendur við hlið Nónfjalls með Nesháls á milli. Fjallið er svipmikið og sést langt af hafi. Það hefur stundum verið nefnt kínverska hofið þar sem klettaborgin efst minnir á steinrunnið kínverskt musteri.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.