Fara í innihald

Húsfell

Hnit: 64°01′37″N 21°47′53″V / 64.02688°N 21.798002°V / 64.02688; -21.798002
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húsfell
Hæð285 metri
LandÍsland
SveitarfélagGarðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur
Map
Hnit64°01′37″N 21°47′53″V / 64.02688°N 21.798002°V / 64.02688; -21.798002
breyta upplýsingum

Húsfell er um 285 metra fjall suður af Höfuðborgarsvæðinu og rétt norðan við Helgafell og suðaustan við Búrfellsgjá. Þrjú sveitarfélög eiga landamörk á fjallinu: Garðabær, Kópavogur og Hafnarfjörður. Húsfellsbruni, nálægt hraun er kennt við fjallið. Húsfell liggur á sömu sprungurein og Helgafell og má með því telja að það sé jarðfræðilega líkt Helgafelli.