Fara í innihald

Hofsjökull (eystri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hofsjökull eystri, Þrándarjökull & Hamarsfjörður

Hofsjökull eystri (1069m) er austan Vatnajökuls, milli Víðidals í Lóni (Lónsöræfi) og Hofsdals í Álftafirði. Hann er um 13 ferkílómetrar að stærð. [1] Norðan hans er nokkru stærri jökull; Þrándarjökull.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hofsjökull - S- Múlasýsla Geymt 17 október 2014 í Wayback Machine Nat.is. Skoðað 16. ágúst, 2016.