Litli-Hrútur

Litli-Hrútur er lítið fjall, 310 metrar, á Reykjanesskaga. Það er um 3 km suðvestur af Keili. Fjöll nálægt í suðri eru meðal annars Fagradalsfjall og Stóri-Hrútur.
Þann 10. júlí 2023 varð sprungueldgos rétt norðaustan Litla-Hrúts.
Litli-Hrútur er lítið fjall, 310 metrar, á Reykjanesskaga. Það er um 3 km suðvestur af Keili. Fjöll nálægt í suðri eru meðal annars Fagradalsfjall og Stóri-Hrútur.
Þann 10. júlí 2023 varð sprungueldgos rétt norðaustan Litla-Hrúts.