Vífilsfell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vífilsfell.

Vífilsfell fjall nálægt hringveginum við Sandskeið. Það er 655 metra hátt og er nefnt eftir Vífli, þræli Ingólfs Arnarsonar en hann ku hafa gáð til veðurs á fjallinu. Toppurinn á Vífilsfelli er úr móbergi en hann liggur ofan á blágrýti sem er eldra. Best þykir að ganga upp á fjallið norðaustan megin.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]