Listi yfir helstu brýr á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listi yfir helstu brýr á Íslandi inniheldur allar stærri brýr landsins auk flestra annarra brúa sem hafa sögulegt gildi eða eru merkilegar á einhvern hátt. Hafi brú ekki ákveðið heiti er hún auðkennd með því kennileiti (ár, firðir o.þ.h.) sem hún liggur yfir. Listanum er raðað eftir landshlutum, og sýslum til frekari aðgreiningar:

Brýr á Íslandi eru oftast gerðar til að brúa vatnsföll, einnig eru byggðar brýr fyrir mislæg gatnamót. Yfir breiðari sund eins og firði er yfirleitt byggður grjótgarður og brýr aðallega notaðar til að tryggja eðlileg sjávarföll. Miðað við önnur lönd eru stórbrýr (lengri en 100 metrar) fremur fáar og enga skipgenga brú er að finna á Íslandi.

Helstu brýr á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

Brýr 100 m og lengri[breyta | breyta frumkóða]

Heiti eða auðkenni Lengd (m) Breidd (m) Byggð Gerð Landsvæði Vegnr. Athugasemd
Súla/Núpsvötn 420 4 1973 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1 Með tveimur 6,5 m breiðum útskotum
Breiðbalakvísl 166 4 1972 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Kúðafljót 302 7 1993 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Múlakvísl 128 3,6 2011 ? Suðurland Þjóðvegur 1 Bráðabrigðabrú
Jökulsá á Sólheimasandi 159 4 1967 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Markarfljót, Markarfljótsbrú 250 7 1991 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Þjórsá, Þjórsárbrú 170 10 2003 Bogabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Ölfusá, Ölfusárbrú 132 6,2 1945 Hengibrú Suðurland Þjóðvegur 1
Jökulsá í Lóni 247 3,2 1952 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Hornafjarðarfljót 254 3,2 1961 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Steinavötn 102 3,2 1964 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Jökulsá á Breiðamerkursandi 108 4,2 1967 Hengibrú Austurland Þjóðvegur 1
Fjallsá í Öræfum 128 7 1996 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Skeiðará, Skeiðarárbrú 880 4 1974 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1 Með fimm 6,5 m breiðum útskotum
Sandgígjukvísl 336 7 1998 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Stóra-Laxá 120 4 1985 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 30
Hvítá, Iðubrú 107 3,8 1957 Hengibrú Suðurland Þjóðvegur 31
Þjórsá hjá Sandafelli 185 3,6 1973 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 32
Ölfusá, Óseyrarbrú 360 6,5 1988 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 34
Hvítá hjá Bræðratungu 270 9 2010 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 359
Borgarfjörður, Borgarfjarðarbrú 520 9 1979 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 1
Héraðsvötn 188 8 1981 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 1
Norðurá hjá Haugum 118 4 1972 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 50
Kolgrafafjörður 230 7,5 2004 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 54
Dýrafjörður 120 4 1990 Bitabrú Vestfirðir Þjóðvegur 60
Mjóifjörður í Ísafjarðardjúpi 127 8 2009 Hengibrú Vestfirðir Þjóðvegur 61
Vestari Héraðsvötn 100 7 1994 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 75
Austari Héraðsvötn 130 4 1977 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 75
Hvítá, Hvítárvallabrú 106 2,7 1928 Bogabrú Vesturland Þjóðvegur 510
Norðurá hjá Skeljungshöfða 103 3 1957 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 759
Eyjafjarðará, Eyjafjarðarbrú 135 8 1986 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 1
Jökulsá á Fjöllum, Grímsstaðabrú 102 3,7 1947 Hengibrú Norðurland eystra Þjóðvegur 1
Jökulsá á Dal 119 7 1994 Bogabrú Austurland Þjóðvegur 1
Lagarfljót, Lagarfljótsbrú 301 6 1958 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Hamarsá í Hamarsfirði 120 4 1968 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Geithellnaá 118 4 1974 Plötubrú Austurland Þjóðvegur 1
Hofsá í Álftafirði 118 3 1955 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Fnjóská hjá Laufási 142 7 2000 Bogabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 83
Skjálfandafljót, Köldukinnarbrú 196 2,8 1935 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 85
Lónsós í Kelduhverfi 100 7,5 2002 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 85
Jökulsá á Fjöllum, Öxarfjarðarbrú 116 3,8 1957 Hengibrú Norðurland eystra Þjóðvegur 85
Eyvindará á Héraði 124 8,5 2001 Bogabrú Austurland Þjóðvegur 93
Eyjafjarðará hjá Hrafnagili 137 4 1982 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 823
Skjálfandafljót hjá Stóruvöllum 112 3 1955 Hengibrú Norðurland eystra Þjóðvegur 844
Gilsá í Jökuldal 102 4 1972 Sperrubrú Austurland Þjóðvegur 923
Jökulsá í Fljótsdal fyrir enda Lagarins 250 7 2001 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 931
Jökulsá í Fljótsdal fyrir ofan Skriðuklaustur 112 3 1951 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 933

Brýr 50 - 99 m[breyta | breyta frumkóða]

Heiti eða auðkenni Lengd (m) Breidd (m) Byggð Gerð Landsvæði Vegnr. Athugasemd
Djúpá í Fljótshverfi 60 7 2001 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Hverfisfljót 60 4 1968 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Blautakvísl á Mýrdalssandi 50 7 1988 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Kerlingardalsá 64 8 1974 Plötubrú Suðurland Þjóðvegur 1
Klifandi 65 7,5 2003 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Þverá í Fljótshlíð 54 7,5 2002 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Ytri-Rangá 84 7 1960 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 1
Hoffellsá 60 3,2 1960 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Hólmsá á Mýrum 65 7 2002 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Kolgríma 77 4 1977 Plötubrú Austurland Þjóðvegur 1
Skaftafellsá 51 3,6 1954 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Tungnaá við Hrauneyjafoss 81 3,2 1979 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 26
Hvítá, Brúarhlaðabrú 73 2,6 1927 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 30
Fossá í Þjórsárdal 58 4 1965 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 32
Sog, Sogsbrú við Þrastarlund 74 8 1983 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 35
Tungufljót hjá Geysi 67 4,5 1966 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 35
Hvítá norðan Bláfellsháls 73 3,2 1973 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 35
Eldvatn hjá Syðri-Fljótum 50 4 1978 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 204
Eldvatn hjá Ásum 64 3,1 1967 Sperrubrú Suðurland Þjóðvegur 208
Tungufljót hjá Hemru 72 3,2 1959 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 209
Tungufljót hjá Snæbýli 50 2,8 1964 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 210
Markarfljót hjá Emstrum 60 3 1978 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur F261
Tungufljót hjá Króki 90 4 1990 Bitabrú Suðurland Þjóðvegur 359
Bæjarháls hjá Rauðavatni 50 7 1994 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 1 Mislæg gatnamót
Vesturlandsvegur við Suðurlandsveg, Smálandagatnamót 55 10,5 2006 Bitabrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 1 Mislæg gatnamót
Víkurvegur við Grafarholt 65 7,5 2002 Bitabrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 1 Mislæg gatnamót
Kaldakvísl hjá Leirvogstungu 65 7,3 1942 Bogabrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 1
Stekkjarbakkabrú 1 54 7,5 2003 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 41 Mislæg gatnamót
Stekkjarbakkabrú 2 53 7,5 2003 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 41 Mislæg gatnamót
Vífilsstaðavegur hjá Vífilsstöðum 61 7,5 2008 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 41 Mislæg gatnamót
Urriðaholtsvegur í Molduhrauni 56 11 2006 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 41 Mislæg gatnamót
Kaldárselsvegur hjá Setbergi 58 8,2 2004 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 41 Mislæg gatnamót
Elliðaár, Elliðaárbrýr, eldri brú 53 16 1970 Bitabrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 49
Elliðaár, Elliðaárbrýr, yngri brú 66 16,5 1996 Bitabrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 49
Miklabraut/Sæbraut, eldri brú 55 16 1970 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 49 Mislæg gatnamót
Miklabraut/Sæbraut, yngri brú 56 17 1997 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 49 Mislæg gatnamót
Skeiðarvogur í Skeifunni 65 21,5 1999 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 49 Mislæg gatnamót
Arnarnesvegur, hringtorgsbrú 1 50 10 2009 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 411 Mislæg gatnamót
Arnarnesvegur, hringtorgsbrú 2 50 10 2009 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 411 Mislæg gatnamót
Elliðaár, Breiðholtsbraut 57 8 1993 Plötubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 413
Bústaðabrú 71 19 1985 Sperrubrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 418 Mislæg gatnamót
Hringbrautarbrú 52 16,5 1987 Bitabrú Höfuðborgarsvæðið Þjóðvegur 418 Mislæg gatnamót
Gljúfurá í Borgarfirði 63 7 1962 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 1
Hrútafjarðará 62 8,5 2008 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 1
Miðfjarðará 84 7 1965 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 1
Víðidalsá 70 8 1978 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 1
Gljúfurá í Húnaþingi 59 8 1977 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 1
Hnausakvísl (Vatnsdalsá) 70 7,5 2003 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 1
Blanda, Blönduósbrú 69 6 1963 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 1
Djúpadalsá í Blönduhlíð 50 8 1970 Plötubrú Norðurland vestra Þjóðvegur 1
Norðurá í Skagafirði 63 8,5 2007 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 1
Grímsá í Lundarreykjadal 88 7 2000 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 50
Flókadalsá 68 7 1998 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 50
Miðá í Dölum 72 3,5 1946 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 54
Haukadalsá 54 4 1971 Bogabrú Vesturland Þjóðvegur 60
Laxá í Dölum 60 8,5 2009 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 60
Gilsfjörður, Gilsfjarðarbrú 65 7,5 1997 Bitabrú Vestfirðir Þjóðvegur 60
Þorskafjarðará 60 4 1981 Bitabrú Vestfirðir Þjóðvegur 60
Önundarfjörður 80 4 1980 Bitabrú Vestfirðir Þjóðvegur 60
Reykjarfjörður 60 7,5 2008 Bitabrú Vestfirðir Þjóðvegur 61
Laxá í Refasveit 75 4 1973 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 74
Þverá í Blönduhlíð 55 3,7 1965 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 76
Grímsá í Lundarreykjadal, innri brú 54 2,8 1950 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 512
Hvítá hjá Bjarnastöðum 71 3,4 1971 Bitabrú Vesturland Þjóðvegur 523
Norðurá hjá Króki 51 3,9 1961 Bogabrú Vesturland Þjóðvegur 528
Mórilla í Kaldalóni 50 2,8 1964 Bitabrú Vestfirðir Þjóðvegur 635
Síká í Hrútafirði 56 4 1970 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 701
Blanda hjá Syðri-Löngumýri 72 3,8 1951 Hengibrú Norðurland vestra Þjóðvegur 731
Austari-Jökulsá hjá Merkigili 59 2,1 1961 Bitabrú Norðurland vestra Þjóðvegur 758
Fnjóská hjá Nesi 96 8 1968 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 1
Skjálfandafljót, Fosshólsbrú 58 4 1972 Sperrubrú Norðurland eystra Þjóðvegur 1
Laxá hjá Arnarvatni 52 7 1995 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 1
Tinnudalsá í Breiðdal 60 4 1983 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Breiðdalsá við Breiðdalsvík 90 7 1993 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 1
Svarfaðardalsá hjá Dalvík 80 8 1982 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 82
Laxá hjá Laxamýri 84 10,5 2006 Bogabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 85
Kaldakvísl á Tjörnesi 70 4 1971 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 85
Svalbarðsá í Þistilfirði 80 7 2001 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 85
Sandá í Þistilfirði 62 3,2 1961 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 85
Hölkná í Þistilfirði 68 4 1984 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 85
Hafralónsá í Þistilfirði 60 6 1988 Bitabrú Norðurland eystra Þjóðvegur 85
Selá í Vopnafirði 70 4 1980 Plötubrú Austurland Þjóðvegur 85
Selfljót við Unaós 60 7 1995 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 94
Hofsá í Vopnafirði 97 3,6 1930 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 917
Hofsá í Vopnafirði, innri brú 72 3,2 1964 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 919
Grímsá á Völlum 70 4 1981 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 931
Kelduá í Fljótsdal 50 2,8 1953 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 934
Lagarfljót hjá Lagarfossi 88 4 1973 Bitabrú Austurland Þjóðvegur 944
Elliðaár, Höfðabakkabrú 83 7,9 1981 Bitabrú Höfuðborgarsvæðið utan þjóðvega
Grafarvogur, Gullinbrú eldri 58 7,6 1984 Bitabrú Höfuðborgarsvæðið utan þjóðvega
Grafarvogur, Gullinbrú yngri 57 7,5 1999 Bitabrú Höfuðborgarsvæðið utan þjóðvega
Brákarsund, Brákarsundsbrú 57 4 1998 Bogabrú Vesturland utan þjóðvega

Brýr 30 - 49 m[breyta | breyta frumkóða]

Heiti eða auðkenni Lengd (m) Breidd (m) Byggð Gerð Landsvæði Vegnr. Athugasemd
? ? ? ? ? ? ?
Glerá á Borgarbraut á Akureyri 1 38 4,3 1999 Bitabrú Norðurland eystra utan þjóðvega
Glerá á Borgarbraut á Akureyri 2 44 4,3 1999 Bitabrú Norðurland eystra utan þjóðvega
Reykjadalsá hjá Laugum 32 2,8 1944 Bitabrú Norðurland eystra utan þjóðvega

Brýr utan akvega[breyta | breyta frumkóða]

Heiti eða auðkenni Lengd (m) Breidd (m) Byggð Gerð Landsvæði Vegnr. Athugasemd
Markarfljót, Gamla Markarfljótsbrú 242 2,9 1933 Bitabrú Suðurland utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Þjórsá, Gamla Þjórsárbrú 106 4,1 1950 Grindarbitabrú Suðurland utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Héraðsvötn á Grundarstokk 131 2,6 1926 Bitabrú Norðurland vestra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Eyjafjarðará, gömlu brýrnar 1 55 2,6 1923 Bitabrú Norðurland eystra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Eyjafjarðará, gömlu brýrnar 2 83 2,7 1923 Bitabrú Norðurland eystra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Eyjafjarðará, gömlu brýrnar 3 51 2,7 1923 Bitabrú Norðurland eystra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Fnjóská, Gamla Fnjóskárbrú 55 2,4 1908 Bogabrú Norðurland eystra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Skjálfandafljót, Gamla Fosshólsbrú 71 2,6 1930 Grindarbitabrú Norðurland eystra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Selá í Vopnafirði, gamla brúin 52 2,4 1927 Bogabrú Austurland utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 85.
Tungufljót, Gamla Tungufljótsbrú 31 2,5 1929 Grindarbitabrú Suðurland utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 358.
Djúpá í Fljótshverfi, gamla brúin 32 3 1951 Grindarbitabrú Suðurland utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Hofsá á Hofsósi, gamla brúin 35 2,6 1925 Bogabrú Norðurland vestra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 76.
Andakílsá hjá Hvanneyri, gamla brúin 44 3,7 1935 Bitabrú Vesturland utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 50.
Hítará, gamla brúin 47 4 1960 Bitabrú Vesturland utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 54.
Kotá í Norðurárdal 37 3,9 1961 Bitabrú Norðurland vestra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Norðurá í Skagafirði, gamla brúin 39 3,7 1947 Bitabrú Norðurland vestra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Heinabergsvötn 38 ? 1948 Grindarbitabrú Austurland utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Hörgá, gamla brúin 43 3,8 1953 Bitabrú Norðurland eystra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 82.
Stemma á Breiðamerkursandi 32 3 1954 Bitabrú Austurland utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 1.
Svalbarðsá í Þistilfirði, gamla brúin 32 2,6 1945 Bogabrú Norðurland eystra utan þjóðvega Var áður á þjóðvegi 85.

Eftir landshlutum[breyta | breyta frumkóða]

Suðvesturland (þ.e. gamla Reykjaneskjördæmi ásamt Reykjavík)[breyta | breyta frumkóða]

Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

Vesturland[breyta | breyta frumkóða]

Vestfirðir[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland vestra[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland eystra[breyta | breyta frumkóða]

Austurland[breyta | breyta frumkóða]

Suðausturland (takmörk miðuð hér við Eystrahorn og Kúðafljót)[breyta | breyta frumkóða]

Suðurland[breyta | breyta frumkóða]

Vestur-Skaftafellssýsla[breyta | breyta frumkóða]

Rangárvallasýsla[breyta | breyta frumkóða]

Árnessýsla[breyta | breyta frumkóða]

Miðhálendið[breyta | breyta frumkóða]

Brýr í framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Brýr í rannsóknar-, útboðs-, samninga- og undirbúningsferli[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]