Andakílsá
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Andakílsá er dragá sem fellur úr Skorradalsvatni og rennur um 12 kílómetra leið uns hún fellur í Hvítá í Borgarfirði. Í ánni eru fossar, Andakílsárfossar. Í Andakílsá er Andakílsárvirkjun en hún var byggð á árunum 1946-47. Virkjunin er í dag rekin af Orkuveitu Reykjavíkur. Virkjað afl er 8.2 megavött og ársafköst 32 gígawattstundir. Rennsli árinnar getur sveiflast allt frá 3 til 22 m3/sek.
Í ánni veiðist bæði lax og silungur.
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Heimasíða Orkuveitu Reykjavíkur - skoðað 11.6.2008
- Veiðivefur NAT Geymt 2008-06-29 í Wayback Machine - skoðað 9.6.2008
- Heimasiða Stangveiðifélags Reykjavíkur - skoðað 9.6.2008
