Fara í innihald

Þjóðvegur 61

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Þjóðvegi 61

Þjóðvegur 61 eða Djúpvegur er vegur sem liggur frá Vestfjarðavegi (Þjóðvegi 60) vestan Geiradalsár, inn Gautsdal, fram Arnkötludal (um Þröskulda) og inn með Steingrímsfirði og þar fyrir ofan Hólmavík um Staðardal, yfir Steingrímsfjarðarheiði og Lágadal, fyrir Ísafjörð, um Reykjanes og Vatnsfjörð og yfir Mjóafjörð um Hrútey, um Ögur, fyrir Skötufjörð, Hestfjörð, Seyðisfjörð og Álftafjörð og um Súðavík, Ísafjörð og í gegnum Bolungarvíkurgöng og um Aðalstræti og Brimbrjótsgötu í Bolungarvík að höfninni þar. [1] [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Vegaskrá, leiðarlýsing Geymt 22 mars 2012 í Wayback Machine (Vegagerðin)
  2. Kort yfir Djúpveg (OpenStreetMap)