Hverfisfljót
Hverfisfljót (áður nefndur Raftalækur [1]) er jökulsá á Suðurlandi sem fellur úr Síðujökli. Yfir hana liggur 60 metra bitabrú sem tilheyrir Þjóðvegi 1. Fljótið rennur saman við Núpsvötn á leið til sjávar.
Hverfisfljót (áður nefndur Raftalækur [1]) er jökulsá á Suðurlandi sem fellur úr Síðujökli. Yfir hana liggur 60 metra bitabrú sem tilheyrir Þjóðvegi 1. Fljótið rennur saman við Núpsvötn á leið til sjávar.