Hverfisfljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hverfisfljót.

Hverfisfljót (áður nefndur Raftalækur [1]) er jökulsá á Suðurlandi sem fellur úr Síðujökli. Yfir hana liggur 60 metra bitabrú sem tilheyrir Þjóðvegi 1. Fljótið rennur saman við Núpsvötn á leið til sjávar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Veðurfar fyrr og nú; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1953
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.