Hverfisfljót
Útlit
Hverfisfljót (áður nefndur Raftalækur [1]) er jökulsá á Suðurlandi sem fellur úr Síðujökli. Brú yfir fljótið tilheyrir Þjóðvegi 1. Hún var tekin í notkun árið 2022 en gamla brúin var 60 metra bitabrú og stendur enn.[2] Fljótið rennur saman við Núpsvötn á leið til sjávar.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Veðurfar fyrr og nú; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1953
- ↑ „Formleg opnun brúa yfir Núpsvötn og Hverfisfljót“. Vegagerðin. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. september 2023. Sótt 10. október 2023.