Fljótshverfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fljótshverfi er heiti sem þekkt er frá elstu textum og á við um austustu sveit í Vestur–Skaftafellssýslu, frá Hverfisfljóti aust­ur að Núpsvötnum.