Fljótshverfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fljótshverfi er heiti sem þekkt er frá elstu textum og á við um austustu sveit í Vestur–Skaftafellssýslu, frá Hverfisfljóti austur að Núpsvötnum. Á landnámsöld fór Bárður Heyangurs-Bjarnasson (Gnúpa-Bárður) frá Skjálfanda og flutti í Fljótshverfi.[1] Sonasonur hans, Geiri bjó í Lundi í Fljótshverfi.[2] Torfbæir voru í Fljótshverfi til 19. aldar og lítið um beitarland. Í Skaftáreldum innan Eldsveita var mannfall mest í Fljótshverfi.[3]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tíminn Sunnudagsblað“. 18-11-1962. bls. 1. Sótt 2-12-2022.
  2. „Uppruni íslenskrar skáldmenntar“. Helgafell. 01-12-1942. bls. 304. Sótt 02-12-2022.
  3. „Þankabrot um landbrot“. Náttúrufræðingurinn. 01-03-1995. bls. 35. Sótt 02-12-2022.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.