Þjóðvegur 54
Útlit
Þjóðvegur 54 eða Snæfellsnesvegur er 229,37 kílómetra langur vegur í Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsbæ, Grundarfirði, Helgafellssveit og Dalabyggð. Hann liggur frá Hringveginum við Borgarnes, um Mýrar, Vegamót og Fróðárheiði, um norðanvert Snæfellsnes í gegnum Grundarfjörð, til Vestfjarðarvegar við Stóraskóg.
Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.