Fjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Austurströnd Grænlands er sundurskorin af fjörðum og sundum.

Fjörður er lítið hafsvæði eða innsævi við strönd meginlands þar sem ströndin er á þrjár hliðar. Ef ströndin er aðeins á tvær hliðar heitir það vík eða vogur/bugt eða sund.

Þar sem norræna orðið hefur verið tekið upp í erlendum málum merkir það aðeins langan, mjóan og djúpan fjörð umlukinn bröttum fjallshlíðum sem jökull hefur sorfið niður.

Lengstu firðir í heimi eru:

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]