Fara í innihald

Mjóifjörður (Ísafjarðardjúpi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mjóifjörður

Mjóifjörður er fjörður á Vestfjörðum. Í þessum firði eru margir bæir sem að mestu eru komnir í eyði, en enn má sjá ummerki gamalla bæja.