Fara í innihald

Reykjaneskjördæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykjaneskjördæmi var eitt af kjördæmum Íslands. Það varð til 1959 með sameiningu einmenningskjördæmanna í Hafnarfirði annars vegar og Gullbringu- og Kjósarsýslu hins vegar, það náði því yfir allt höfuðborgarsvæðiðReykjavík undanskilinni og Suðurnes að auki. Í kjördæminu voru í upphafi fimm þingmenn, en frá 1987 voru þingmenn Reykjaness ellefu talsins. 1. þingmaður Reykjaneskjördæmis kom alla tíð úr röðum Sjálfstæðismanna.

Við breytingu á kjördæmaskipaninni árið 2000 var kjördæminu skipt í tvennt þannig að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu mynduðu nýtt Suðvesturkjördæmi en Suðurnes runnu inn í nýtt Suðurkjördæmi ásamt fyrrum Suðurlandskjördæmi.

Ráðherrar af Reykjanesi[breyta | breyta frumkóða]

Ólafur Thors, Matthías Á. Mathiesen, Árni M. Mathiesen, Ólafur G. Einarsson, Emil Jónsson, Kjartan Jóhannesson, Steingrímur Hermannsson, Jón Sigurðsson, Guðmundur Árni Stefánsson, Júlíus Sólnes og Siv Friðleifsdóttir voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þau sátu á þingi fyrir kjördæmið.

Þingmenn Reykjanesskjördæmis[breyta | breyta frumkóða]

Þing Þingsetutími 1. þingmaður Fl. 2. þingmaður Fl. 3. þingmaður Fl. 4. þingmaður Fl. 5. þingmaður Fl. 6. þingmaður Fl. 7. þingmaður Fl. 8. þingmaður Fl. 9. þingmaður Fl. 10. þingmaður Fl. 11. þingmaður Fl.
80. lögþ. 1959 - 1960 Ólafur Thors D Emil Jónsson A Matthías Á. Mathiesen D Jón Skaftason B Finnbogi Rútur Valdimarsson G
81. lögþ. 1960-1961
82. lögþ. 1961-1962
83. lögþ. 1962-1963
84. lögþ. 1963-1964 Gils Guðmundsson
85. lögþ. 1964-1965
86. lögþ. 1965-1966 Matthías Á. Mathiesen Axel Jónsson
87. lögþ. 1966-1967
88. lögþ. 1967-1968 Jón Skaftason B Emil Jónsson A Pétur Benediktsson D
89. lögþ. 1968-1969
90. lögþ. 1969-1970 Axel Jónsson
91. lögþ. 1970-1971
92. lögþ. 1971-1972 Oddur Ólafsson D Gils Guðmundsson G Jón Ármann Héðinsson A
93. lögþ. 1972-1973
94. lögþ. 1973-1974
95. lögþ. 1974 Oddur Ólafsson D Gils Guðmundsson G Jón Skaftason B Ólafur G. Einarsson D
96. lögþ. 1974-1975
97. lögþ. 1975-1976
98. lögþ. 1976-1977
99. lögþ. 1977-1978
100. lögþ. 1978-1979 Kjartan Jóhannsson A Oddur Ólafsson D Karl Steinar Guðnason A
101. lögþ. 1979
102. lögþ. 1979-1980 Ólafur G. Einarsson D Geir Gunnarsson G Jóhann Einvarðsson B
103. lögþ. 1980-1981
104. lögþ. 1981-1982
105. lögþ. 1982-1983
106. lögþ. 1983-1984 Gunnar G. Schram D Kjartan Jóhannsson A Salóme Þorkelsdóttir D Geir Gunnarsson G
107. lögþ. 1984-1985
108. lögþ. 1985-1986
109. lögþ. 1986-1987
110. lögþ. 1987-1988 Ólafur G. Einarsson Steingrímur Hermannsson B Kjartan Jóhannsson A Salóme Þorkelsdóttir D Julíus Sólnes S Jóhann Einvarðsson B Karl Steinar Guðnason A Kristín Halldórsdóttir V Hreggviður Jónsson* S
111. lögþ. 1988-1989 fh
112. lögþ. 1989-1990 Rannveig Guðmundsdóttir Anna Ólafsdóttir Björnsson D
113. lögþ. 1990-1991
114. lögþ. 1991 Ólafur G. Einarsson Salóme Þorkelsdóttir Árni M. Matthiesen D Jón Sigurðsson Árni R. Árnason D Karl Steinar Guðnason A Steingrímur Hermannsson B Ólafur Ragnar Grímsson G Anna Ólafsdóttir Björnsson V Sigríður A. Þórðardóttir D Rannveig Guðmundsdóttir A
115. lögþ. 1991-1992
116. lögþ. 1992-1993 Karl Steinar Guðnason Rannveig Guðmundsdóttir Guðmundur Árni Stefánsson
117. lögþ. 1993-1994 Rannveig Guðmundsdóttir Guðmundur Árni Stefánsson Jóhann Einvarðsson Petrína Baldursdóttir
118. lögþ. 1994-1995
119. lögþ. 1995 Árni M. Mathiesen Sigríður A. Þórðardóttir Siv Friðleifsdóttir B Rannveig Guðmundsdóttir A Árni R. Árnason D Hjálmar Árnason Guðmundur Árni Stefánsson A Kristján Pálsson Ágúst Einarsson J
120. lögþ. 1995-1996
121. lögþ. 1996-1997 Sigríður Jóhannesdóttir
122. lögþ. 1997-1998
123. lögþ. 1998-1999 S S S S
124. lögþ. 1999 Árni M. Mathiesen Gunnar Birgisson Rannveig Guðmundsdóttir S Þorgerður K. Gunnarsdóttir D Guðmundur Árni Stefánsson S Siv Friðleifsdóttir Kristján Pálsson D Sigríður Jóhannesdóttir Hjálmar Árnason B Árni R. Árnason D
125. lögþ. 1999-2000
126. lögþ. 2000-2001
127. lögþ. 2001-2002
128. lögþ. 2002-2003 T

(*)Hreggviður Jónsson gekk úr Brogaraflokknum á 111. löggjafarþingi og myndaði Frjálslynda hægrimenn, á 112. löggjafarþingi gengu Frjálslyndir hægrimenn í Sjálfstæðisflokkinn.