Fara í innihald

Núpsvötn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Núpsvötn er jökulá á Skeiðarársandi. Hún verður til við samruna Núpsár og fljótsins Súlu vestur af Skeiðarárjökli. Sunnan Lómagnúps renna Núpsvötn saman við Hverfisfljót til hafs.

Núpsvötn