Þjóðvegur 50

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þjóðvegur 50 eða Borgarfjarðarbraut er vegur sem liggur um Borgarfjörð, frá hringveginum (Þjóðvegi 1) við Borgarfjarðarbrú og um Andakíl, Reykholtsdal og Stafholtstungur og aftur inn á Þjóðveg 1 við söluskálann Baulu.

2008-05-16 15 Descent to Saurbær at Hvalfjörður.jpg
  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.