Fara í innihald

Skeifan

Hnit: 64°07′51″N 21°52′09″V / 64.13083°N 21.86917°V / 64.13083; -21.86917
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

64°07′51″N 21°52′09″V / 64.13083°N 21.86917°V / 64.13083; -21.86917

Fyrir aðrar merkingar orðsins Skeifa má sjá aðgreiningarsíðuna.

Skeifan er gata í Laugardalnum í Reykjavík með póstnúmerið 108. Með Fákafeni og Faxafeni myndar hún verslunar- og athafnahverfi sem hefur einnig verið kallað Skeifan.

Í Skeifunni eru margar verslanir svo sem Elko, Hagkaup, Subway, KFC, Domino's, Víðir (áður), Metro, Krónan, og Rúmfatalagerinn/Jysk svo nokkrar séu nefndar.


Í grennd

Verzlunarmiðstöðina Glæsibæ er að finna við Skeifuna, norðan við Suðurlandsbraut.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.