Þjóðvegur 34

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðvegur 34 eða Eyrarbakkarvegur er 24 kílómetra langur vegur í Árborg og Ölfusi. Hann liggur frá Hringveginum við Ölfusárbrú, um Eyrarveg á Selfossi og niður eftir gamla Sandvíkurhreppi, framhjá Eyrarbakka og yfir Óseyrarbrú, um Hafnarskeið til Þorlákshafnarvegar.

Vegurinn niður til Eyrarbakka var malbikaður í áföngum á árunum 1977-1980. Óseyrarbrúin var vígð 1988.

  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.