Múlakvísl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Múlakvísl er jökulá á Suðurlandi með upptök í Mýrdalsjökli.

Áin er brúuð við Selfjall, um 10 km austur frá Vík í Mýrdal.

Landskap pa Sydisland. Utsikt till berget Hjorleifshofdi och havet.jpg

Betur er fylgst með vatnsmagni í ánni en flestum öðrum ám sökum þess hve góða vísbendingu það þykir gefa um eldgos í Kötlu.

Brú yfir ánna var opnuð í september 1935. Jökulhlaup hafa eyðilagt brýr yfir ána árin 1955 og 2011.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist