Skeiðará

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skeiðará
Skeiðará (til hægri), jökulhlaup 1996
Skeiðará (til hægri), jökulhlaup 1996
Uppspretta Skeiðarárjökull
Árós Skeiðarársandur
Lengd 30 km
Meðalrennsli 10-200 m3/sec
Vatnasvið 1600-1700 km2

Skeiðará er um 30 km löng jökulá sem rennur úr Skeiðarárjökli á sunnanverðum Vatnajökli og kvíslast yfir Skeiðarársand út í sjó. Vegna stöðugrar bráðnunar íss í Grímsvötnum undir jöklinum eru jökulhlaup algeng í ánni (Skeiðarárhlaup).

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.