Fara í innihald

Skagafjarðarsýsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
     Skagafjarðarsýsla 1986.     Kaupstaðurinn Sauðárkrókur sem stofnaðist úr landi sýslunnar.

Skagafjarðarsýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueiningar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.

Skagafjarðarsýsla nær yfir allan Skagafjörð. Vestan við sýsluna er Austur-Húnavatnssýsla og Eyjafjarðarsýsla austan við. Skagafjarðarsýsla einkennist af firðinum sjálfum og landið upp af honum er mikið landbúnaðarhérað.

Sveitarfélög

[breyta | breyta frumkóða]

Aðeins eitt sveitarfélag er í sýslunni (fyrrverandi innan sviga):

Kjördæmið

[breyta | breyta frumkóða]

Skagafjarðarsýsla var kjördæmi í Alþingiskosningum uns Norðurlandskjördæmi vestra var myndað 1959.

Þing 1. þingmaður Tímabil 2. þingmaður Tímabil
1. lögþ. Jón Blöndal 1875-1878 Einar B. Guðmundsson 1875-1878
2. lögþ.
3. lögþ. Friðrik Stefánsson 1878-1886 Jón Jónsson 1878-1883
4. lögþ.
5. lögþ. Gunnlaugur Briem 1883-1885
6. lögþ.
7. lögþ. aukaþing Ólafur Briem 1886-1915 Friðrik Stefánsson 1886-1892
8. lögþ.
9. lögþ.
10. lögþ.
11. lögþ. Jón Jacobson 1892-1900
12. lögþ.
13. lögþ.
14. lögþ.
15. lögþ.
16. lögþ. Stefán Stefánsson 1900-1908
17. lögþ.
18. lögþ.
19. lögþ.
20. lögþ.
21. lögþ. Jósef Björnsson 1908 –1915
22. lögþ.
23. lögþ.
24. lögþ.
25. lögþ. aukaþing
26. lögþ.
27. lögþ. aukaþing Magnús Guðmundsson 1916-1931 Ólafur Briem 1915-1919
28. lögþ.
29. lögþ. aukaþing
30. lögþ. aukaþing
31. lögþ.
32. lögþ. aukaþing Jón Sigurðsson 1919-1931
33. lögþ.
34. lögþ.
35. lögþ.
36. lögþ.
37. lögþ.
38. lögþ.
39. lögþ.
40. lögþ.
41. lögþ.
42. lögþ.
43. lögþ.
44. lögþ. aukaþing Steingrímur Steinþórsson 1931-1933 Magnús Guðmundsson 1931-1933
45. lögþ.
46. lögþ.
47. lögþ. aukaþing Magnús Guðmundsson 1933-1937 Jón Sigurðsson 1933-1934
48. lögþ. Sigfús Jónsson 1934-1937
49. lögþ.
50. lögþ.
51. lögþ. aukaþing
52. lögþ. Pálmi Hannesson 1937-1942 Steingrímur Steinþórsson 1937-1942
53. lögþ.
54. lögþ.
55. lögþ.
56. lögþ.
57. lögþ. aukaþing
58. lögþ. aukaþing
59. lögþ.
60. lögþ. Sigurður Þórðarson 1942-1946 Jón Sigurðsson 1942-1959
61. lögþ.
62. lögþ.
63. lögþ.
64. lögþ.
65. lögþ. Steingrímur Steinþórsson 1946-1959
66. lögþ.
67. lögþ.
68. lögþ.
69. lögþ.
70. lögþ.
71. lögþ.
72. lögþ.
73. lögþ.
74. lögþ.
75. lögþ.
76. lögþ.
77. lögþ.
78. lögþ.
79. lögþ. aukaþing Ólafur Jóhannesson 1959 Gunnar Gíslason 1959


  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.