Suður-Þingeyjarsýsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kort sem sýnir mörk Suður-Þingeyjarsýslu.

Suður-Þingeyjarsýsla er sýsla á Íslandi, staðsett milli Eyjafjarðarsýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. Suður-Þingeyjarsýsla nær yfir Eyjafjörð austanverðan að Jökulsá á Fjöllum, nema Kelduhverfi sem tilheyrir Norður-Þingeyjarsýslu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.