1845
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1845 (MDCCCXLV í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 1. júlí - Alþingi endurreist í Reykjavík. Fyrsti fundur þess haldinn á sal hins nýja húss lærða skólans.
- 2. september - Heklugos hefst og stendur fram á vor. Öskufall til austsuðausturs.
Fædd
- 2. febrúar - Torfhildur Hólm, íslenskur rithöfundur (d. 1918)
Dáin
- 26. maí - Jónas Hallgrímsson, náttúrufræðingur, skáld og einn Fjölnismanna (f. 1807).
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 27. mars - Wilhelm Conrad Röntgen, þýskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1923).
- 24. apríl - Carl Spitteler, svissneskt ljóðskáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1924).
- 12. maí – Gabriel Fauré, franskt tónskáld (d. 1924).
- 16. maí - Ilja Métsjníkoff, úkraínskur örverufræðingur og handhafi Nóbelsverðlaunanna í lífeðlisfræði (d. 1916).
Dáin