Unnur Brá Konráðsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK)
Unnur Brá Konráðsdóttir

Fæðingardagur: 6. apríl 1974
Flokkur: Sjálfstæðisflokkur
Þingsetutímabil
2009-2017 í S fyrir D
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Unnur Brá Konráðsdóttir (fædd 6. apríl 1974) er fyrrum alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi. Hún var áður sveitarstjóri Rangárþings eystra frá 2006 þar til hún fór á þing 2009. Árið 2017 var hún kjörin forseti Alþingis og gegndi því embætti þar til eftir þingkosningarnar það ár.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.