Fara í innihald

Norður-Ísafjarðarsýsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
     Norður-Ísafjarðarsýsla þegar sýslur voru afnumdar sem stjórnsýslueiningar.     Kaupstaðir sem stofnuðust í landi Norður-Ísafjarðarsýslu.

Norður-Ísafjarðarsýsla var ein af sýslum Íslands.

Eftir að Ísafjarðarsýslu var skipt upp, 1903, var Norður Ísafjarðarsýsla stakt kjördæmi með einn þingmann uns Vestfjarðakjördæmi var myndað árið 1959.

Nr. Þing Þingmaðurinn Tímabil Flokkur
1. 18. lögþ. Skúli Thoroddsen 1903 –1915 Framfaraflokki Valtýs
19. lögþ.
20. lögþ.
21. lögþ.
22. lögþ.
23. lögþ. Sjálfst.fl. e.
24. lögþ.
25. lögþ. aukaþing
26. lögþ.
2. 27. lögþ. aukaþing Skúli S. Thoroddsen 1916-1917
28. lögþ.
3. Sigurður Stefánsson 1917-1922 Sambandsflokki
29. lögþ. aukaþing
30. lögþ. aukaþing
31. lögþ.
32. lögþ. aukaþing
33. lögþ.
34. lögþ.
35. lögþ.
4. Jón Auðunn Jónsson 1923-1933 Borgaraflokki
36. lögþ. Íhaldsflokki
37. lögþ.
38. lögþ.
39. lögþ.
40. lögþ.
41. lögþ.
42. lögþ. Sjálfstæðisflokki
43. lögþ.
44. lögþ. aukaþing
45. lögþ.
46. lögþ.
5. 47. lögþ. aukaþing Vilmundur Jónsson 1933 Alþýðuflokki
6. 48. lögþ. Jón Auðunn Jónsson 1934-1937 Sjálfstæðisflokki
49. lögþ.
50. lögþ.
51. lögþ. aukaþing
6. 52. lögþ. Vilmundur Jónsson 1937-1941 Alþýðuflokki
53. lögþ.
54. lögþ.
55. lögþ.
56. lögþ.
7. 60. lögþ. Sigurður Bjarnason 1942-1959 Sjálfstæðisflokki
61. lögþ.
62. lögþ.
63. lögþ.
64. lögþ.
65. lögþ.
66. lögþ.
67. lögþ.
68. lögþ.
69. lögþ.
70. lögþ.
71. lögþ.
72. lögþ.
73. lögþ.
74. lögþ.
75. lögþ.
76. lögþ.
77. lögþ.
78. lögþ.
79. lögþ. aukaþing