Fara í innihald

Listi yfir forsætisráðherra Bretlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Downingstræti 10 er heimili og skrifstofa forsætisráðherra hverju sinni.

Eftirfarandi er listi yfir forsætisráðherra Bretlands eða forsætisráðherra hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands. Forsætisráðherra Bretlands er stjórnmálaleiðtogi landsins og höfuð ríkisstjórnar hátignar. Talið er að Robert Walpole hafi verið fyrsti forsætisráðherra Bretlands og var hann í embætti frá 1721 til 1742. Bretar hafa haft 58 forsætisráðherra og tvo aðra sem að voru tímabundnir og því almennt ekki teknir með. Af þessum fimmtíu og átta, eru fimmtíu og fimm karlar og þrjár konur.

Núverandi forsætisráðherra Bretlands er Keir Starmer.

Mynd Nafn Skipun Lausn Flokkur Þjóðhöfðingi
1 Robert Walpole 3. apríl 1721 11. febrúar 1742 Viggar

Georg 1.
(1714–1727)

2 Spencer Compton 16. febrúar 1742 2. júlí 1743 Viggar

Georg 2.
(1727–1760)

3 Henry Pelham 27. ágúst 1743 10. febrúar 1746 Viggar
- William Pulteney[1] 10. febrúar 1746 12. febrúar 1746 Viggar
(3) Henry Pelham 12. febrúar 1746 6. mars 1754 Viggar
4 Thomas Pelham-Holles 16. mars 1754 11. nóvember 1756 Viggar
5 William Cavendish 16. nóvember 1756 29. júní 1757 Viggar
- James Waldegrave[1] 8. júní 1757 12. júní 1757 Viggar
(4) Thomas Pelham-Holles 29. júní 1757 26. maí 1762 Viggar
6 John Stuart 26. maí 1762 8. apríl 1763 Torýar

Georg 3.
(1760–1820)

7 George Grenville 16. apríl 1763 10. júlí 1765 Viggar
8 Charles Watson-Wentworth 13. júlí 1765 30. júlí 1766 Viggar
9 William Pitt eldri 30. júlí 1766 14. október 1768 Viggar
10 Augustus FitzRoy 14. október 1768 28. janúar 1770 Viggar
11 Frederick North 28. janúar 1770 27. mars 1772 Torýar
(8) Charles Watson-Wentworth 27. mars 1772 1. júlí 1772 Viggar
12 William Petty 4. júlí 1772 26. mars 1773 Viggar
13 William Cavendish-Bentinck 2. apríl 1783 18. desember 1783 Viggar
14 William Pitt yngri 19. desember 1783 14. mars 1801 Torýar
15 Henry Addington 17. mars 1801 10. maí 1804 Torýar
(14) William Pitt yngri 10. maí 1804 23. janúar 1806 Torýar
16 William Grenville 11. febrúar 1806 25. mars 1807 Viggar
(13) William Cavendish-Bentinck 31. mars 1807 4. október 1809 Torýar
17 Spencer Perceval 4. október 1809 11. maí 1812 Torýar
18 Robert Jenkinson 8. júní 1812 9. apríl 1827 Torýar
19 George Canning 12. apríl 1827 8. ágúst 1827 Torýar

Georg 4.
(1820–1830)

20 Frederick John Robinson 31. ágúst 1827 8. janúar 1828 Torýar
21 Arthur Wellesley 22. janúar 1828 16. nóvember 1830 Torýar
22 Charles Grey 22. nóvember 1830 9. júlí 1834 Viggar

Vilhjálmur 4.
(1830–1837)

23 William Lamb 16. júlí 1834 14. nóvember 1834 Viggar
(21) Arthur Wellesley 17. nóvember 1834 9. desember 1834 Torýar
24 Robert Peel 10. desember 1834 8. apríl 1835 Íhaldsflokkurinn
(23) William Lamb 18. apríl 1835 30. ágúst 1841 Viggar
(24) Robert Peel 30. ágúst 1841 29. júní 1846 Íhaldsflokkurinn

Viktoría
(1837–1901)

25 John Russell 30. júní 1846 21. febrúar 1852 Viggar
26 Edward Smith-Stanley 23. febrúar 1852 17. desember 1852 Íhaldsflokkurinn
27 George Hamilton-Gordon 19. desember 1852 30. janúar 1855 Peelítar
28 Henry John Temple 6. febrúar 1855 19. febrúar 1858 Viggar
(26) Edward Smith-Stanley 20. febrúar 1858 11. júní 1859 Íhaldsflokkurinn
(28) Henry John Temple 12. júní 1859 18. október 1865 Frjálslyndir
(25) John Russell 29. október 1865 26. júní 1866 Frjálslyndir
(26) Edward Smith-Stanley 28. júní 1866 25. febrúar 1868 Íhaldsflokkurinn
29 Benjamin Disraeli 27. febrúar 1868 1. desember 1868 Íhaldsflokkurinn
30 William Ewart Gladstone 3. desember 1868 17. febrúar 1874 Frjálslyndir
(29) Benjamin Disraeli 20. febrúar 1874 21. apríl 1880 Íhaldsflokkurinn
(30) William Ewart Gladstone 23. apríl 1880 9. júní 1885 Frjálslyndir
31 Robert Gascoyne-Cecil 23. júní 1885 28. janúar 1886 Íhaldsflokkurinn
(30) William Ewart Gladstone 1. febrúar 1886 20. júlí 1886 Frjálslyndir
(31) Robert Gascoyne-Cecil 25. júlí 1886 11. ágúst 1892 Íhaldsflokkurinn
(30) William Ewart Gladstone 15. ágúst 1892 2. mars 1894 Frjálslyndir
32 Archibald Primrose 5. mars 1894 22. júní 1895 Frjálslyndir
(31) Robert Gascoyne-Cecil 25. júní 1895 11. júlí 1902 Íhaldsflokkurinn
33 Arthur Balfour 12. júlí 1902 4. desember 1905 Íhaldsflokkurinn

Játvarður 7.
(1901–1910)

34 Henry Campbell-Bannerman 5. desember 1905 3. apríl 1908 Frjálslyndir
35 H. H. Asquith 8. apríl 1908 5. desember 1916 Frjálslyndir
36 David Lloyd George 6. desember 1916 19. október 1922 Frjálslyndir

Georg 5.
(1910–1936)


Játvarður 8.
(1936)

37 Bonar Law 23. október 1922 20. maí 1923 Íhaldsflokkurinn
38 Stanley Baldwin 22. maí 1923 22. janúar 1924 Íhaldsflokkurinn
39 Ramsay MacDonald 22. janúar 1924 4. nóvember 1924 Verkamannaflokkurinn
(38) Stanley Baldwin 4. nóvember 1924 4. júní 1929 Íhaldsflokkurinn
(39) Ramsay MacDonald 5. júní 1929 7. júní 1935 Verkamannaflokkurinn
(38) Stanley Baldwin 7. júní 1935 28. maí 1937 Íhaldsflokkurinn
40 Neville Chamberlain 28. maí 1937 10. maí 1940 Íhaldsflokkurinn

Georg 6.
(1936–1952)

41 Winston Churchill 10. maí 1940 26. júlí 1945 Íhaldsflokkurinn
42 Clement Attlee 26. júlí 1945 26. október 1951 Verkamannaflokkurinn
(41) Winston Churchill 26. október 1951 5. apríl 1955 Íhaldsflokkurinn
43 Anthony Eden 6. apríl 1955 9. janúar 1957 Íhaldsflokkurinn

Elísabet 2.
(1952–2022)

44 Harold Macmillan 10. janúar 1957 18. október 1963 Íhaldsflokkurinn
45 Alec Douglas-Home 18. október 1963 16. október 1964 Íhaldsflokkurinn
46 Harold Wilson 16. október 1964 19. júní 1970 Verkamannaflokkurinn
47 Edward Heath 19. júní 1970 4. mars 1974 Íhaldsflokkurinn
(46) Harold Wilson 4. mars 1974 5. apríl 1976 Verkamannaflokkurinn
48 James Callaghan 5. apríl 1976 4. maí 1979 Verkamannaflokkurinn
49 Margaret Thatcher 4. maí 1979 28. nóvember 1990 Íhaldsflokkurinn
50 John Major 28. nóvember 1990 2. maí 1997 Íhaldsflokkurinn
51 Tony Blair 2. maí 1997 27. júní 2007 Verkamannaflokkurinn
52 Gordon Brown 27. júní 2007 11. maí 2010 Verkamannaflokkurinn
53 David Cameron 11. maí 2010 13. júlí 2016 Íhaldsflokkurinn
54 Theresa May 13. júlí 2016 24. júlí 2019 Íhaldsflokkurinn
55 Boris Johnson 24. júlí 2019 6. september 2022 Íhaldsflokkurinn
56 Liz Truss 6. september 2022 25. október 2022 Íhaldsflokkurinn
57 Rishi Sunak 25. október 2022 5. júlí 2024 Íhaldsflokkurinn

Karl 3.
(2022–)

58 Keir Starmer 5. júlí 2024 Enn í embætti Verkamannaflokkurinn
Keir StarmerRishi SunakLiz TrussBoris JohnsonTheresa MayDavid CameronGordon BrownTony BlairJohn MajorMargaret ThatcherJames CallaghanEdward HeathHarold WilsonAlec Douglas-HomeHarold MacmillanAnthony EdenClement AttleeWinston ChurchillNeville ChamberlainRamsay MacDonaldStanley BaldwinAndrew Bonar LawDavid Lloyd GeorgeHerbert Henry AsquithHenry Campbell-BannermanArthur BalfourArchibald Primrose, jarl af RoseberyRobert Gascoyne-Cecil, markgreifi af SalisburyWilliam Ewart GladstoneBenjamin DisraeliHenry John Temple, vísigreifi af PalmerstonGeorge Hamilton-Gordon, jarl af AberdeenEdward Smith-Stanley, jarlinn af DerbyJohn Russell, jarl af RussellRobert PeelWilliam Lamb, vísigreifi af MelbourneCharles Grey, jarl af GreyArthur Wellesley, hertogi af WellingtonF. J. Robinson, vísigreifi af GoderichGeorge CanningRobert Jenkinson, jarl af LiverpoolSpencer PercevalWilliam GrenvilleHenry AddingtonWilliam Pitt yngriWilliam Cavendish-Bentinck, hertogi af PortlandWilliam Petty, jarl af ShelburneFrederick NorthAugustus FitzRoy, hertogi af GraftonWilliam Pitt eldriCharles Watson-Wentworth, markgreifi af RockinghamGeorge GrenvilleJohn Stuart, jarl af ButeWilliam Cavendish, hertoginn af DevonshireThomas Pelham-Holles, hertogi af NewcastleHenry PelhamSpencer Compton, jarl af WilmingtonRobert Walpole

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Umdeilt er hvort að hann teljist með sem forsætisráðherra þar sem að hann fékk ekki stuðning sem slíkur. Því er hann ekki tekinn með í númeratalinu.