Listi yfir forsætisráðherra Bretlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Flokkalitir

     Viggar      Tory      Íhaldsflokkurinn      Peelite/Whig      Frjálslyndir      Verkamannaflokkurinn      National Labour

Þetta er listi yfir forsætisráðherra Bretlands. Forsætisráðherra hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands er stjórnmálaleiðtogi landsins og höfuð ríkisstjórnar hennar hátignar, drottningarinnar. Talið er að Sir Robert Walpole væri fyrsti forsætisráðherra Bretlands og var hann í embætti í 21 ár frá 1721 til 1742.

Núverandi forsætisráðherra Bretlands er Theresa May.

Forsætisráðherrar undir Játvarði 7. (1901–1910)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Arthur Balfour, photo portrait facing left.jpg Arthur Balfour
(1848–1930)
1902 1905 Íhaldsflokkurinn
Henry Campbell-Bannerman photo.jpg Sir Henry Campbell-Bannerman
(1836–1908)
1905 1908 Frjálslyndir
Herbert Henry Asquith.jpg Herbert Henry Asquith
(1852–1928)
1908 1916 Frjálslyndir

Forsætisráðherrar undir Georg 5. (1910–1936) og Játvarði 8. (1936)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
David Lloyd George.jpg David Lloyd George
(1863–1945)
1916 1922 Frjálslyndir
Andrew Bonar Law 02.jpg Andrew Bonar Law
(1858–1923)
1922 1923 Íhaldsflokkurinn
Stanley Baldwin ggbain.35233.jpg Stanley Baldwin
(1867–1947)
1923 1924 Íhaldsflokkurinn
Ramsay MacDonald ggbain.29588.jpg Ramsay MacDonald
(1866–1937)
1924 1924 Verkamannaflokkurinn
Stanley Baldwin ggbain.35233.jpg Stanley Baldwin
(1867–1947)
1924 1929 Íhaldsflokkurinn
Ramsay MacDonald ggbain.29588.jpg Ramsay MacDonald
(1866–1937)
1929 1935 Verkamannaflokkurinn
Stanley Baldwin ggbain.35233.jpg Stanley Baldwin
(1867–1947)
1935 1937 Íhaldsflokkurinn

Forsætisráðherrar undir Georg 6. (1936–1952)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Bundesarchiv Bild 183-H12967, Münchener Abkommen, Chamberlain.jpg Neville Chamberlain
(1869–1940)
1937 1940 Íhaldsflokkurinn
Churchill HU 90973.jpg Winston Churchill
(1874–1965)
1940 1945 Íhaldsflokkurinn
Attlee BW cropped.jpg Clement Attlee
(1883–1967)
1945 1951 Verkamannaflokkurinn
Churchill HU 90973.jpg Winston Churchill
(1874–1965)
1951 1955 Íhaldsflokkurinn

Forsætisráðherrar undir Elísabetu 2. (1952–í dag)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Eden, Anthony.jpg Sir Anthony Eden
(1897–1977)
1955 1957 Íhaldsflokkurinn
The National Archives UK - CO 1069-1-5.jpg Harold Macmillan
(1894–1986)
1957 1963 Íhaldsflokkurinn
Alec Douglas Home Allan Warren cropped.jpg Sir Alec Douglas-Home
(1903–1995)
1963 1964 Íhaldsflokkurinn
Dodwilson.JPG Harold Wilson
(1916–1995)
1964 1970 Verkamannaflokkurinn
Heathdod.JPG Edward Heath
(1916–2005)
1970 1974 Íhaldsflokkurinn
Dodwilson.JPG Harold Wilson
(1916–1995)
1974 1976 Verkamannaflokkurinn
James Callaghan.JPG James Callaghan
(1912–2005)
5. apríl 1976 4. maí 1979 Verkamannaflokkurinn
Margaret Thatcher 1983.jpg Margaret Thatcher
(1925–2013)
4. maí 1979 28. nóvember 1990 Íhaldsflokkurinn
John Major 1996.jpg John Major
(1943– )
28. nóvember 1990 2. maí 1997 Íhaldsflokkurinn
Tony Blair Osnabruck.JPG Tony Blair
(1953– )
2. maí 1997 27. júní 2007 Verkamannaflokkurinn
Gordon Brown portrait.jpg Gordon Brown
(1951– )
27. júní 2007 11. maí 2010 Verkamannaflokkurinn
David Cameron - World Economic Forum Annual Meeting Davos 2010.jpg David Cameron
(1966– )
11. maí 2010 13. júlí 2016 Íhaldsflokkurinn
Theresa May UK Home Office (cropped).jpg Theresa May
(1956– )
13. júlí 2016 Í embætti Íhaldsflokkurinn