Listi yfir forsætisráðherra Bretlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flokkalitir

  Viggar
  Tory

Þetta er listi yfir forsætisráðherra Bretlands. Forsætisráðherra hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands er stjórnmálaleiðtogi landsins og höfuð ríkisstjórnar hennar hátignar, drottningarinnar. Talið er að Sir Robert Walpole hafi verið fyrsti forsætisráðherra Bretlands og var hann í embætti í 21 ár frá 1721 til 1742.

Núverandi forsætisráðherra Bretlands er Rishi Sunak.

Forsætisráðherrar undir Georg 1. (1721–1727) og Georg 2. (1727–1760)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Robert Walpole
(1676–1745)
1721 1742 Viggar
Spencer Compton, jarl af Wilmington
(1673–1743)
1742 1743 Viggar
Henry Pelham
(1694–1754)
1743 1754 Viggar
Thomas Pelham-Holles, hertogi af Newcastle
(1693–1768)
1754 1756 Viggar
William Cavendish, hertogi af Devonshire
(1720–1764)
1756 1757 Viggar
Thomas Pelham-Holles, hertogi af Newcastle
(1693–1768)
1757 1762 Viggar

Forsætisráðherrar undir Georg 3. (1760–1820)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
John Stuart, jarl af Bute
(1713–1792)
1762 1763 Íhaldsflokkurinn (Tory)
George Grenville
(1712–1770)
1763 1765 Viggar
Charles Watson-Wentworth, markgreifi af Rockingham
(1730–1805)
1765 1766 Viggar
William Pitt eldri
(1708–1778)
1766 1768 Viggar
Augustus FitzRoy, hertogi af Grafton
(1768–1811)
1768 1770 Viggar
Frederick North
(1732–1792)
1770 1782 Íhaldsflokkurinn (Tory)
Charles Watson-Wentworth, markgreifi af Rockingham
(1730–1805)
1782 1782 Viggar
William Petty, jarl af Shelburne
(1737–1805)
1782 1783 Viggar
William Cavendish-Bentinck, hertogi af Portland
(1738–1809)
1783 1783 Viggar
William Pitt yngri
(1759–1806)
1783 1801 Íhaldsflokkurinn (Tory)
Henry Addington
(1757–1844)
1801 1804 Íhaldsflokkurinn (Tory)
William Pitt yngri
(1759–1806)
1804 1806 Íhaldsflokkurinn (Tory)
William Grenville
(1759–1834)
1806 1807 Viggar
William Cavendish-Bentinck, hertogi af Portland
(1738–1809)
1807 1809 Íhaldsflokkurinn (Tory)
Spencer Perceval
(1762–1812)
1809 1812 Íhaldsflokkurinn (Tory)
Robert Jenkinson, jarl af Liverpool
(1770–1828)
1812 1827 Íhaldsflokkurinn (Tory)

Forsætisráðherrar undir Georg 4. (1820–1830)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
George Canning
(1770–1827)
1827 1827 Íhaldsflokkurinn (Canningite)
F. J. Robinson, vísigreifi af Goderich
(1782–1859)
1827 1828 Íhaldsflokkurinn (Canningite)
Arthur Wellesley, hertogi af Wellington
(1769–1852)
1828 1830 Íhaldsflokkurinn (Tory)

Forsætisráðherrar undir Vilhjálmi 4. (1830–1837)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Charles Grey, jarl af Grey
(1764–1845)
1830 1834 Viggar
William Lamb, vísigreifi af Melbourne
(1779–1848)
1834 1834 Viggar
Arthur Wellesley, hertogi af Wellington
(1769–1852)
1834 1834 Íhaldsflokkurinn (Tory)
Sir Robert Peel
(1788–1850)
1834 1835 Íhaldsflokkurinn
William Lamb, vísigreifi af Melbourne
(1779–1848)
1835 1841 Viggar

Forsætisráðherrar undir Viktoríu (1837–1901)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Sir Robert Peel
(1788–1850)
1841 1846 Íhaldsflokkurinn
John Russell, jarl af Russell
(1792–1878)
1846 1852 Viggar
Edward Smith-Stanley, jarl af Derby
(1799–1869)
1852 1852 Íhaldsflokkurinn
George Hamilton-Gordon, jarl af Aberdeen
(1784–1860)
1852 1855 Peelítar (Íhaldsflokkurinn)
Henry John Temple, vísigreifi af Palmerston
(1784–1865)
1855 1858 Viggar
Edward Smith-Stanley, jarl af Derby
(1799–1869)
1858 1859 Íhaldsflokkurinn
Henry John Temple, vísigreifi af Palmerston
(1784–1865)
1859 1865 Frjálslyndi flokkurinn
John Russell, jarl af Russell
(1792–1878)
1865 1866 Frjálslyndi flokkurinn
Edward Smith-Stanley, jarl af Derby
(1799–1869)
1866 1868 Íhaldsflokkurinn
Benjamin Disraeli
(1804–1881)
1868 1868 Íhaldsflokkurinn
William Ewart Gladstone
(1809–1898)
1868 1874 Frjálslyndi flokkurinn
Benjamin Disraeli
(1804–1881)
1874 1880 Íhaldsflokkurinn
William Ewart Gladstone
(1809–1898)
1880 1885 Frjálslyndi flokkurinn
Robert Gascoyne-Cecil, markgreifi af Salisbury
(1830–1903)
1885 1886 Íhaldsflokkurinn
William Ewart Gladstone
(1809–1898)
1886 1886 Frjálslyndi flokkurinn
Robert Gascoyne-Cecil, markgreifi af Salisbury
(1830–1903)
1886 1892 Íhaldsflokkurinn
William Ewart Gladstone
(1809–1898)
1892 1894 Frjálslyndi flokkurinn
Archibald Primrose, jarl af Rosebery
(1809–1898)
1894 1895 Frjálslyndi flokkurinn
Robert Gascoyne-Cecil, markgreifi af Salisbury
(1830–1903)
1895 1902 Íhaldsflokkurinn

Forsætisráðherrar undir Játvarði 7. (1901–1910)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Arthur Balfour
(1848–1930)
1902 1905 Íhaldsflokkurinn
Sir Henry Campbell-Bannerman
(1836–1908)
1905 1908 Frjálslyndir
Herbert Henry Asquith
(1852–1928)
1908 1916 Frjálslyndir

Forsætisráðherrar undir Georg 5. (1910–1936) og Játvarði 8. (1936)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
David Lloyd George
(1863–1945)
1916 1922 Frjálslyndir
Andrew Bonar Law
(1858–1923)
1922 1923 Íhaldsflokkurinn
Stanley Baldwin
(1867–1947)
1923 1924 Íhaldsflokkurinn
Ramsay MacDonald
(1866–1937)
1924 1924 Verkamannaflokkurinn
Stanley Baldwin
(1867–1947)
1924 1929 Íhaldsflokkurinn
Ramsay MacDonald
(1866–1937)
1929 1935 Verkamannaflokkurinn
Stanley Baldwin
(1867–1947)
1935 1937 Íhaldsflokkurinn

Forsætisráðherrar undir Georg 6. (1936–1952)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Neville Chamberlain
(1869–1940)
1937 1940 Íhaldsflokkurinn
Winston Churchill
(1874–1965)
1940 1945 Íhaldsflokkurinn
Clement Attlee
(1883–1967)
1945 1951 Verkamannaflokkurinn
Winston Churchill
(1874–1965)
1951 1955 Íhaldsflokkurinn

Forsætisráðherrar undir Elísabetu 2. (1952–2022)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Sir Anthony Eden
(1897–1977)
1955 1957 Íhaldsflokkurinn
Harold Macmillan
(1894–1986)
1957 1963 Íhaldsflokkurinn
Sir Alec Douglas-Home
(1903–1995)
1963 1964 Íhaldsflokkurinn
Harold Wilson
(1916–1995)
1964 1970 Verkamannaflokkurinn
Edward Heath
(1916–2005)
1970 1974 Íhaldsflokkurinn
Harold Wilson
(1916–1995)
1974 1976 Verkamannaflokkurinn
James Callaghan
(1912–2005)
5. apríl 1976 4. maí 1979 Verkamannaflokkurinn
Margaret Thatcher
(1925–2013)
4. maí 1979 28. nóvember 1990 Íhaldsflokkurinn
John Major
(1943– )
28. nóvember 1990 2. maí 1997 Íhaldsflokkurinn
Tony Blair
(1953– )
2. maí 1997 27. júní 2007 Verkamannaflokkurinn
Gordon Brown
(1951– )
27. júní 2007 11. maí 2010 Verkamannaflokkurinn
David Cameron
(1966– )
11. maí 2010 13. júlí 2016 Íhaldsflokkurinn
Theresa May
(1956– )
13. júlí 2016 24. júlí 2019 Íhaldsflokkurinn
Boris Johnson
(1964– )
24. júlí 2019 6. september 2022 Íhaldsflokkurinn
Liz Truss
(1975– )
6. september 2022 25. október 2022 Íhaldsflokkurinn

Forsætisráðherrar undir Karli 3. (2022–)[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Nafn Í embætti Flokkur
Rishi Sunak
(1980-)
25. október 2022 Enn í embætti Íhaldsflokkurinn