Boris Johnson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Boris Johnson árið 2007.

Alexander Boris de Pfeffel Johnson (fæddur 19. júní 1964) er breskur stjórnmálamaður og fyrrum borgarstjóri Lundúna. Hann er einnig blaðamaður og rithöfundur, var t.d. ritstjóri stjórnmálatímarits The Spectator. Boris var kosinn þingmaður fyrir Henley árið 2001, og var skuggamenntamálaráðherra til ársins 2008 þegar hann bauð sig fram til borgarstjóra Lundúna. Hann var settur inn í starf borgarstjóra þann 4. maí 2008 og gegni því starfi til ársins 2016 þegar Sadiq Khan tók við af honum.

Johnson var utanríkisráðherra frá 2016-2018. Hann sagði af sér vegna Brexit-málefna.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.