Georg 5.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Málverk eftir Luke Fildes frá árinu 1911 af Georgi 5.

Georg 5. fullu nafni George Frederick Ernest Albert (f. 3. júní 1865 – d. 20. janúar 1936) var konungur Bretlands og Breska heimsveldisins og Keisari Indlands, frá 6. maí 1910 og fram yfir fyrri heimstyrjöldina til dauðadags.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.