1743
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1743 (MDCCXLIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 14. febrúar - Finnur Jónsson settur officialis í Skálholtsbiskupsdæmi og átti hann að gegna störfum biskup þar til nýr biskup hefði verið kjörinn eftir lát Jóns Árnasonar.
- 1. mars - Fjögur skip af Suðurnesjum fórust og með þeim 17 menn.
- 17. júlí - Sunnefumál: Sunnefa Jónsdóttir lýsti því yfir á Alþingi að Hans Wium sýslumaður væri faðir að barninu sem hún ól á meðan hún var fangi hans, en ekki Jón bróðir hennar.
- Hörmangarafélagið tók við Íslandsversluninni.
Fædd
Dáin
- 8. febrúar - Jón Árnason Skálholtsbiskup (f. 1665).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 14. febrúar - Henry Pelham varð forsætisráðherra Bretlands.
- 16. júní - Austurríska erfðastríðið: Georg 2., konungur Bretlands, leiddi her sinn til sigurs í orrustunni við Dettingen í Bæjaralandi og var hann síðasti breski konungurinn sem sjálfur stýrði her sínum í orrustu. Hann vann þar sigur á frönskum her.
Fædd
- 13. apríl - Thomas Jefferson, þriðji forseti Bandaríkjanna (d. 1826).
- 24. maí - Jean-Paul Marat, franskur byltingarsinni (d. 1793).
- 26. ágúst - Antoine Lavoisier, franskur efnafræðingur (d. 1794).
- 18. nóvember - Johannes Ewald, danskt leikskáld (d. 1781).
- Toussaint L'Ouverture, byltingarforingi á Haítí (d. 1803).
- Sir Joseph Banks, breskur náttúrufræðingur og grasafræðingur (d. 1820).
Dáin
- 7. janúar - Anna Soffía Rewentlow, Danadrottning, kona Friðriks 4.
- 22. janúar - Nicolas Lancret, franskur listmálari (f. 1690).
- 20. júlí - Hyacinthe Rigaud, franskur listmálari (f. 1659).