Hafnir
Hafnir eru byggðarlag á vesturströnd Reykjanesskagans, kennt við bæina Kirkjuhöfn og Sandhöfn, sem nú eru í eyði. Íbúar voru 100 árið 2015.
Hafnahreppur var sjálfstætt sveitarfélag til 11. júní 1994, en þá sameinaðist hann Keflavíkur- og Njarðvíkurkaupstöðum undir merkjum Reykjanesbæjar. Torfbærinn Kotvogur er við fjöruborðið.
Eitt og annað[breyta | breyta frumkóða]
