Greta Salóme Stefánsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greta Salóme Stefánsdóttir

Greta Salóme Stefánsdóttir (f. 11. nóvember 1986) er íslensk söngkona, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, tónskáld og textahöfundur. Lag hennar, Mundu eftir mér, var valið sem framlag Íslands til Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í Bakú árið 2012. Framlag Grétu í Eurovision 2012 endaði í 19-20 sæti í lokakeppninni í Bakú í Aserbaidjan. Gréta tók aftur þátt árið 2016 með lagið I hear them calling me en komst ekki áfram úr forkeppninni.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.